yrkir titill svhv2019.

RÚV - Lesandi vikunnar, 2003

Bækur sem fjallað var um:

 

Konungs Skuggsjá - Speculum Regale

eitt örfárra norskra miðaldarita sem varðveist hefur

skrifað um 1250, höfundur óþekktur en hugsanlega Einar Gunnarsson smjörbakur frá Hálogalandi, sem var erkibiskup í Noregi

sonur spyr – faðir svarar, form algengt á hámiðöldum

Konungur segist muni ræða um kaupmennsku, konungshirðina, prestskap og bændur. Síðari tvo þættina vantar. Annað hvort ekki skrifaðir eða týndust einhvers staðar á þeim 750 árum sem liðin eru

• ávöxtun fjár
• veðurfar og árstíðir
• sjávarföll, lögun jarðar
• undarlegir og fáséðir hlutir
• eldsgangur og landskjálftar á Íslandi (35)
• skíðamenn
• hvalir í Íslandshöfum
• lýsing Írlands og Grænlands
• norðurljós
• húskarlar og hirð
• vopn, orrustur á sjó og landi
• dómar og strangleiki þeirra
• dómar guðs og Gamla textamentið
• andleg þjálfun konungs

(Magnús Már Lárusson byggir á þýðingum frá 1768 og 1920)

 

Austan um land
ljóð eftir Sigurð Óskar Pálsson, útgefin 2001 af Félagi ljóðaunnenda á Austurlandi

fæddur 1930 í Breiðuvík sunnan Borgarfjarðar eystri, ólst upp þar og í Geitavík

þekktur fyrir ritstörf, fræðimennsku og gamanljóð en hefur farið dult með alvarlegri ljóð sín.

Fyrsta bók hans, yrkir um frið, ást og náttúru átthaganna

lágvær og persónulegur tónn

 

Veistu ef vin þú átt, minningar Aðalheiðar Hólm Spans
Þorvaldur Kristinsson skráði
Forlagið 1994

f. 20. september 1915 á Eysteinseyri við Tálknafjörð. Muggur o.fl.

18 ára – starfsstúlknafélagið Sókn, fyrsti formaður.

verkalýðs og stjórnmálabaráttu kreppuáranna

1946 fluttist til Hollands með Wugboldt Spans

lífsviðhorf
eldhúsið í Utrecht, Holli, Spinoza

 

Séð og munað – ljóðaerindi
Christian Matras.
Gefin út í Færeyjum 1978, þýdd af Þorgeiri Þorgeirssyni 1987.
Þorgeir gaf mér bókina ásamt mörgum bóka Williams Heinesen árið 1989.

Christian Matras fæddur á Viðareiði, nyrstu byggð Færeyja árið 1900. Lést 1988.

Hann menntaði sig í Höfn, í návígi við William Heinesen og Jörgen Frantz Jacobsen.

Las norræn mál við Kaupmannahafnarháskóla ,varð doktor 1933 og kenndi við háskólann 1952. Forseti Færeyjadeildar hins nýstofnaða Fróðskaparseturs árið 1965.

Stærstu ritverk tengjast færeyskum bókmenntum, tungu og menningu. Einnig eitt fremsta ljóðskáld Færeyinga.

Enginn hefur ort um færeyska náttúru svo innilega sem hann.

 

Sókn mín til heimsskautanna
Roald Amundsen
Bókaútgáfan Edda Akureyri 1941

Roald Amundsen fæddur 1872 nálægt Osló.
Frægur heimskautafari.
Ætlaði að verða læknir, en hætti og fór á sjóinn innan við tvítugt.

Hann varð fyrstur til að sigla svokallaða norðvesturleið um Síberíu á skipi sínu Gjóu 1903-6.

Ætlaði norðurpól á Fram, skipi Nansens, en þegar fréttist að Peary hefði náð þangað, hætti hann við og fór á suðurskautið.

14. desember 1911 stóð Amundsen við fjórða mann á Suðurpólnum, mánuði á undan Róbert Scott. Sautján mánuðir.

Flaug loftskipinu Norge með Ellsworth, frá Spitsbergen til Alaska yfir norðurpólinn.

Fórst

 

 

 

 

(Lesandi vikunnar 12. janúar 2003)