Um okkur

Yrkir sérhæfir sig í

uppbyggingu, eignaumsýslu

og þróun fasteigna um

allt land

Yrkir sérhæfir sig

í uppbyggingu,

eignaumsýslu og

þróun fasteigna

landið um kring

Skrunaðu niður til að fá nánari upplýsingar

Um okkurStarfsfólkHafa samband
wood-bg

Yrkir er fasteignafélag í eigu Festi. Félagið rekur og þróar eignir og lóðir í eignasafninu með það að markmiði að auka verðmæti þeirra og arðsemi. Jafnframt sinnir félagið öryggismálum samstæðunnar.

See all our properties

Lykiltölur

93

þúsund fermetrar af atvinnuhúsnæði í eigu eða rekstri félagsins.

14

þúsund fermetrar af lóðum á höfuðborgarsvæðinu í þróun fyrir breytta notkun.

24

ólíkir leigutakar með ólíkar þarfir.

75%

eignasafns á höfuðborgarsvæðinu.

98%

fermetra í nýtingu.

city bg

Fasteignir til framtíðar

Fasteignir um allt land

Fasteignasafn Yrkis á sér ríka sögu sem spannar meira en heila öld. Fasteignasafnið hefur verið byggt upp til að mæta þörfum okkar viðskiptavina, hvort sem er á ferðalagi eða í heimabyggð. Við einblínum á að fasteignasafn okkar standist tímans tönn.

map

Starfsfólk

Innan Yrkis er mikill mannauður sem byggir á áratuga reynslu við umsjón fasteigna og öryggismála.

Óðinn Árnason

Framkvæmdastjóri

Óðinn Árnason

Hafa

samband

Takk fyrir póstinn. Pósturinn barst okkur og við munum svara eins fljótt og auðið er.
Senda önnur skilaboð
Oops! Something went wrong while submitting the form.

Staðsetning

Dalvegur 10-14 201 Kópavogur Íslandi

(+354) 440 1200