yrkir

Útgáfa

Staða útgáfumála

Skáldævisagan Manneskjusaga kom út 19. október 2018 hjá Bókaútgáfunni Björt.
Ljóðabókin Áratök tímans kom út 5. maí 2018 hjá Félagi ljóðaunnenda á Austurlandi.
Ljóðakverið Hin blíða angist gaf höfundur út sjálfur í desember 2017.
Hér varð 21 árs langt útgáfuhlé.
Ljóðabókin Hús á heiðinni kom út 1996 hjá forlaginu Andblæ.
Ljóðabókin Dísyrði kom út árið 1992 hjá forlaginu Goðorði.
Ljóðabókin Einleikur á regnboga kom út árið 1989 hjá Almenna bókafélaginu.

 

 

Áhugaverðir tenglar sem snerta rithöfunda og útgáfu

Rithöfundasamband Íslands

Skald.is

European Writers' Council

PEN – International

PLR International

Miðstöð íslenskra bókmennta - Icelandic Literature Center