yrkir

Útgáfa

Staða útgáfumála
Ljóðabókin Áratök tímans var gefin út 5/5 2018 og hefur hlotið góðar viðtökur.
Skáldævisagan Manneskjusaga er væntanleg frá útgefanda síðari hluta októbermánaðar 2018.

 

Yrkir sem regnhlíf?
Sú hugmynd hefur komið fram að þessi vefur, Yrkir.is, geti mögulega verið byrjunin á einhverju stærra, t.d. einhvers konar ljóða- eða útgáfusamfélagi fleiri skálda. þar sem hver ætti sína síðu. Sjáum hvað setur. Áhugasamir gætu gefið mér merki um slíkt með skilaboðum.

 

Áhugaverðir tenglar sem snerta rithöfunda og útgáfu

Rithöfundasamband Íslands

Skald.is

European Writers' Council

PEN – International

PLR International

Miðstöð íslenskra bókmennta - Icelandic Literature Center