yrkir titill svhv2019.

Dísyrði

Þessi ljóðabók er sprottin úr harkalegu þroskaskeiði ungdómsáranna, ástarsorg og svo endurreisn, sem reis m.a. á bylgju næsta ofsafenginnar náttúruástar. Yndismanneskjan Inga Lísa Middleton á heiðurinn af myndverki á kápu en þar er m.a. mynd af uppstoppaðri súlu sem við fengum lánaða á Náttúrugripasafninu hér um árið.

Dísyrði

Kápumynd Ingu Lísu Middleton

Vefur ILM