yrkir titill svhv2019.

Faðir

Faðir,
hvar ertu?
Ég sakna þín,
sakna leiðsagnar þinnar.
Ertu hjá mér faðir?
Vertu hjá mér,
ég þarfnast þess að finna
kærleikann,
muna kærleikann
í faðmlagi þínu
faðir.

 

 

 

1994