yrkir titill svhv2019.

Von

Heimur á heljarþröm.
Furðulegt að vonin skuli enn þrífast
í vonskubáli mannsandans.
Von, sem eins og þrjóskur fífill í vegkanti
lifir í ódæðum okkar.

 

 

 

1990