yrkir titill svhv2019.

Mercedes Sosa

Tónar
gamlir
togaðir
eins og úr
gömlu bíóorgeli
lamaðir af rafhlöðuþorsta
ylja mér
í ókunnu landi
í pínulitla
,,mínum heiminum"
halda þeir
utan um mig
og veita öryggi.

 

Þýskaland 1995