yrkir titill svhv2019.

Mynd

Ég ramma sjálfa mig inn í aðstæður.
Myndin í rammanum
er af hamingjusamri konu.
Aftan á rammanum er spegill sjö vondra ára
sem endurkastar efasemdum mínum
út í ónýtta möguleikana.

 

 

 

 

 

 

 

Þýskaland, 1995