Ljósverur
Spretta komin í inniblómin
fíngerð orka aðvífandi vors
sitrar í verund mína
sólbjartir trjábolir sperra sig
brumandi í bláa víðáttuna
við teygjum okkur öll
upp á móti birtunni.
Spretta komin í inniblómin
fíngerð orka aðvífandi vors
sitrar í verund mína
sólbjartir trjábolir sperra sig
brumandi í bláa víðáttuna
við teygjum okkur öll
upp á móti birtunni.