Ljós
Ég baða andlit mitt
í sólinni, teyga hana
af hamslausri áfergju
þessa birtu - þessa hlýju
þetta ljós
sem ég reyni að
láta loga hið innra
í kroppnum og sálinni
til að lifa af
í myrkrinu.
Ég baða andlit mitt
í sólinni, teyga hana
af hamslausri áfergju
þessa birtu - þessa hlýju
þetta ljós
sem ég reyni að
láta loga hið innra
í kroppnum og sálinni
til að lifa af
í myrkrinu.