yrkir titill svhv2019.

Verndari

Ég er ekki ein.

Óttinn
er alltaf hjá mér
og verndar mig
fyrir hinu góða.


1988
Frumgerð ljóðs sem síðar birtist í ljóðabókinni Dísyrðum.