Hol
Tár mín streyma
niður kinnarnar
sársaukinn
brýtur sér leið.
Finnst ég vera
enginn.
Til tortímingar
sigli ég
óðfluga.
1988
Tár mín streyma
niður kinnarnar
sársaukinn
brýtur sér leið.
Finnst ég vera
enginn.
Til tortímingar
sigli ég
óðfluga.
1988