yrkir titill svhv2019.

Djassmenn

Blása djassmenn
villtu lífi
blóðs og svita,
í æsingshita
strita

næturgalnir
í tónþokum.


1988