yrkir titill svhv2019.

Rosalia Castro

Ég veit ei hvers ég eilíflega leita
á jörðu eða himni, í sálu minni.
Ég tíndi einhverju einhvern tíma
og mun aldrei finna
þó mig dreymi
að ég snerti það
örskotsstund.

---

Hún leitar í
öldum hafsins
ýlfrandi vindinum
söng fuglsins
á fjallstindum
og í þurri öræfaþögn vestanvindsins
að lífsfyllingu.

 

Rosalia Castro, 1837-1885.
,,Rosalia Castro var frá Kastilíu. Hún ritað flest ljóða sinn á kastilísku en einnig nokkur á spænsku. Hún óf náttúru Kastilíu við tilfinningablæbrigði og vakti til lífsins óskrifaða alþýðulýrík Kastilíu. Í síðari tíma ljóðagerð á Spáni má enn finna undirliggjandi þræði ljóða Rosaliu Castro og alþýðusöngvanna.'' (Spanish Verse, Penguin Books, 1956).