yrkir titill svhv2019.

Ný ljóð

Vetrar heimur
kaldur sorti
vindur gnauðar jólin
handan atsins
erill hljóðnar
ljósin blika ein.

 

HÉR er töluvert af nýlegum og eldri ljóðum sem ekki hafa (enn) farið á bók.