yrkir

Í bígerð

Manneskjusaga er væntanleg frá útgefanda í vetrarbyrjun 2018

 

Um Yrkir.is
Snemma árs 2016 rauf ég tuttugu ára langa þögn mína á vettvangi skáldskaparins og hóf að skrifa nýja ljóðabók; Áratök tímans. Um svipað leyti
 fór ég í það verkefni að skapa minn eigin birtingarvettvang sem gæti verið farvegur jafnt eldri skáldskapar míns og nýs. Yrkir.is varð til, með á annað hundrað ljóðum, greinum, hugleiðingum ofl.

Ljóðabókin Áratök tímans var svo gefin út af forleggjara vorið 2018 og í haust gefur annar útgefandi út Manneskjusögu.
Það eru því að koma frá mér 2 bækur innan ársins eftir 22 ára hlé.