yrkir titill svhv2019.

Dimma gefur út bók 40 ljóða Steinunnar Ásmundsdóttur í október 2019.

Ljóðin eru ferðalag konu sem brýtur sig lausa úr viðjum og hugsar á þeirri vegferð meðal annars til örlaga annarra kvenna. Rennsli vatns og tíma er alltumlykjandi og fuglar ljá frelsisþránni vængi.