Gamlar ástir
Gamlar ástir
kunna að fyrnast
en kjarninn situr eftir
í sálinni
eins og steinn,
skarður svartur demantur
og það er sárt.
1990
Gamlar ástir
kunna að fyrnast
en kjarninn situr eftir
í sálinni
eins og steinn,
skarður svartur demantur
og það er sárt.
1990