yrkir titill svhv2019.

Tími

Fuglinn flýgur
þversum á tímann
og er alltaf nýr
en maðurinn ferðast langsum
til tímanlegra endaloka.

 

 

1990