Eftirsjá
Ég reyndi að sjá þig.
gegnum társtokkin augu,
brosið - varnir þínar.
Kom ofurlaust við strengi
í sál þinni,
heyrði aðeins bergmál
gamalla tóna
– hljóðnaðra.
Ég hef glatað þér
elsku vinurinn minn.
1990
Ég reyndi að sjá þig.
gegnum társtokkin augu,
brosið - varnir þínar.
Kom ofurlaust við strengi
í sál þinni,
heyrði aðeins bergmál
gamalla tóna
– hljóðnaðra.
Ég hef glatað þér
elsku vinurinn minn.
1990