Að jaðri lyginnar
Kattargul augun
hlæja hástöfum
því ég fylgi þeim
að jaðri lyginnar.
Svo dökkna þau
af grimmd
senda mig á brott
syrgja mig ekki.
En ég læri fljótt.
Hlæ því með
af öllum kröftum
sýg ég í mig
sorgir annarra.
1988
Kattargul augun
hlæja hástöfum
því ég fylgi þeim
að jaðri lyginnar.
Svo dökkna þau
af grimmd
senda mig á brott
syrgja mig ekki.
En ég læri fljótt.
Hlæ því með
af öllum kröftum
sýg ég í mig
sorgir annarra.
1988